10 bestu / Katrín Ösp Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri og ljóðskáld S9 E5

Asgeir Olafsson Lie - Podcast - Een podcast door Podcast Stúdíó Akureyrar

Categorieën:

Katrín hefur skrifað greinar um samúðarþreytu og kulnun og er að mínu mati okkar allra fremsti sérfræðingur á landinu hvað það varðar. Hún hefur sökkt sér í málið og komið texta sínum á hið háa Alþingi sem þingsárlyktunartillögu í gegnum alþingismann þar.  Hún er með háleit markmið þegar kemur að þessum málum og vill að allir sem eru í áhættuhópi geti nýtt sér úrræði sem snýr að þessu.  Við fórum auðvitað yfir hennar 10 bestu lög og sögu hennar ásamt því töluðum við opinskátt um sorgina.  En Katrín starfar sem verkefnastjóri hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni hér á Akureyri.  www.heilsaogsal.is Takk fyrir að hlusta á 10 bestu!