#4. Hvaða mataræði er best fyrir heilsuna?

360 Heilsa - Een podcast door Rafn Franklin Johnson

Í þessum þætti spjalla ég um eina áhugaverðustu bók sem ég hef lesið. Fyrsta bókin sem ég las um mataræði, sem varpaði ljósi á raunverulegar afleiðingar vestræns mataræðis á heilsuna okkar.  Bókin heitir Nutrition and Physical Degeneration og er skrifuð árið 1939 af tannlækni sem hét Dr. Weston Price. Sagan er vægast sagt mögnuð og gefur okkur innsýn í það hvernig frumbyggjasamfélög höguðu mataræði sínu og hvernig þau viðhéldu framúrskarandi heilbrigði.