#44. Taka ábyrgð, frá vegan í kjöt, barefoot og margt fleira með Arnóri Svein

360 Heilsa - Een podcast door Rafn Franklin Johnson

Gestur þáttarins í dag er fótboltamaðurinn, kennarinn og heimspekingurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Við förum um víðan völl og ræðum um alls kyns mál tengd heilsu. Vegferð hans frá vegan lífsstíl í að borða aftur kjöt, hvernig hann leysti meiðslavandamál í fótum með því að vera berfættur og mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin lífi. --------- Samstarfsaðilar þáttarins: Toppur www.canivore.is/budin Veri-Stable blóðsykursmælir (www.360heilsa.is/betriblodsykur)