#45. Af hverju lífrænt, loftlagsáhrif, gerilsneyðing, fitusprenging o.fl með Kristjáni Oddssyni bónda

360 Heilsa - Een podcast door Rafn Franklin Johnson

Gestur þáttarins í dag er Kristján Oddsson, bóndi að Neðra Hálsi í Kjós. Kristján er mikill frumkvöðull í lífrænni ræktun á Íslandi og einn eiganda fyrirtækisins Bióbú sem sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum.  ----------------- Samstarfsaðilar þáttarins: Toppur www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt Veristable blóðsykursmælir - www.360heilsa.is/veristable