15. Steinar Þór Ólafsson - Skeljungur
Á mannauðsmáli - Een podcast door Á mannauðsmáli
Categorieën:
Hann heitir Steinar Þór er markaðsstjóri Skeljungs. Hann er ekki sérfræðingur í mannauðsmálum en undanfarið hefur hann komið fram með skemmtilegar pælingar sem tengjast vinnustöðum og ástæða þess að ég vildi fá hann í spjall er sú að hann hefur verið að setja fram ýmsar pælingar sem flestir hugsa um en enginn þorir að segja upphátt. Við ræddum vinnustaðamenninguna, gildi, tölvupóstinn, fyrirtæki sem fjölskyldur og svo margt fleira. Við ræddum truflina sem getur verið svo mikil þegar maður reynir að einbeita sér að verkefnum og hvort að það væri kannski bara hentugast að vera með ákveðna fundardaga. Þátturinn er í boði Alfreð og Origo.