33. Thor Olafsson - Strategic Leadership

Á mannauðsmáli - Een podcast door Á mannauðsmáli

Categorieën:

Thor Olafsson er stofnandi Strategic Leadership og hefur unnið sem stjórnendaráðgjafi í meira en 20 ár. Hann er sestur hjá mér og það eina sem við ætlum að ræða eru stjórnendur og aftur stjórnendur. En hvað er það við stjórnendur sem er svona merkilegt? Jú, það er nefnilega frekar margt. Við ræðum um stjórnendaþjálfun, hlutverk stjórnenda, fyrirtækjamenningu, samvinnu stjórenda og starfsfólks og síðast en alls ekki síst er það egó stjórnenda. Hvað er egó stjórnenda? Thor segir okkur allt um það.  Þátturinn er í boði frábærra fyrirtækja - Akademias, Moodup, 50skills og Origo.