Ofbeldi - fjórði þáttur

Af hverju vissi ég það ekki? - Een podcast door Bryndís og Svanhildur

Ofbeldi þekkist meðal aldraðra þótt það fari ekki hátt. Bryndís og Svanhildur fengu Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur hjúkrunarfræðing og sérfræðing í öldrunarþjónustu í Rabbrýmið til að fara yfir birtingamyndir ofbeldis gegn öldruðum og hvað sé til ráða. Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/