Foreldrakulnun - með Bjargeyogco #5
Áhrifaskvaldur - Een podcast door Hrefna Líf Ólafsdóttir
Categorieën:
Mikið hefur verið rætt um almenna kulnun og þá sérstaklega vinnukulnun. Færri hafa þó heyrt um foreldrakulnun. Að vera foreldri er einstaklega gefandi en stundum bara alls ekki! Ólíkt vinnu er ekki alltaf í boði að stimpla sig út úr foreldrahlutverkinu eða hringja sig inn veikan. Í þessum þætti fá Hrefna Líf og Sigurður til sín Bjargeyju Ingólfsdóttur til að fara yfir þessi mál. Bjargey er 3 barna móðir, hundamamma og eiginkona. Hún er sjálfstætt starfandi ráðgjafi hjá Leiðin að hjartanu og fyrirlesari með meiru. Í frítíma sínum elskar hún að taka myndir og heldur úti bloggsíðunni www.bjargeyogco.com svo ég stikli á stóru. Bjargey er með BA próf í félagsráðgjöf frá HÍ, doula Craniosacral Therapy hjá Upledger á Íslandi, EASO ECPO Patient Council Einnig hefur hún gefið út 2 bækur: Hamingjubók & Draumabók -> allt um það og allt hitt á blogginu! Heimasíða: www.bjargeyogco.com instagram: bjargeyogco --------------------------------------------------- instagram: hrefnalif Lag og texti: Hrefna Líf Ólafsdóttir Útsetning: Vignir Snær Vigfússon