Andri Þór Guðmundsson - Úr 3 í 18 milljarða með myndrænni markmiðasetningu

Alfa hlaðvarp - Een podcast door Alfa Framtak ehf.

Categorieën:

Hvernig umbreytir þú rótgrónu framleiðslufyrirtæki í árangursdrifið sölu og markaðsfyrirtæki? Viðmælandi okkar í þessum þætti er arkitektinn á bak við undraverðan árangur Ölgerðarinnar. Tekjur Ölgerðarinnar hafa vaxið úr þremur í átján milljarða undir hans stjórn og arðsemi aukist. Viðmælandinn er Andri Þór Guðmundsson og er forstjóri félagsins. Hvernig breyttist popp og kók í popp og pepsí? Hvað gerðist eiginlega? Andri trúir á lýðræðislegt einræði og lýsir því betur í viðtali...