Garðahönnun og margt fleira með landslagsarkitektinum Birni Jóhannssyni

Augnablik í iðnaði - Een podcast door IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Categorieën:

Björn hefur aðstoðað garðeigendur við útfærslur garða sinna síðan hann kom frá námi í landslagsarkitektúr á Englandi 1993. Einnig hefur hann hannað sumarhúsa-, stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsagarða en í þeirri vinnu hafa orðið til margvíslegar hugmyndir.