Atburðir við vatn

Bók vikunnar - Een podcast door RÚV

Podcast artwork

Categorieën:

Í þáttinn mæta þeir Þórður Helgason dósent við menntavísindasvið HÍ og Páll Valsson bókmenntafræðingur og ritstjóri til að ræða bókina Atburðir við vatn eftir Kerstin Ekman í þýðingu Sverris Hólmarssonar. Í þættinum heyrist brot úr viðtali við Höllu Sverrisdóttur um bókina auk þess sem hún lesa upphaf sögunnar. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir.