Harmaminning Leónóru Kristínar í Bláturni

Bók vikunnar - Een podcast door RÚV

Podcast artwork

Categorieën:

Fjallað um bókina Harmaminning Leónóru Kristínar í Bláturni, eftir Leonoru Christinu Ulfeldt í þýðingu Björns Th. Björnssonar. Gestir þáttarins eru Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur og Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor hjá Stofnun Árna Magnússonar. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.