Listamannaspjall - Vinna dansarans
Borgarleikhúsið - hlaðvarp - Een podcast door Borgarleikhúsið

Categorieën:
Sólbjört Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir dansarar spjalla um starf dansara og þá með áherslu á dans- og hreyfiferlið í Ríkharði III. Upphaflega tekið upp í beinu streymi en síðar breytt í podcast.