Bítið - 26. mars 2025
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Aldís Erna Pálsdóttir, fuglafræðingur ræddi við okkur um stöðu og ógnir sem steðja að mófuglum. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri landeldisfyrirtækisins First Water, ræddi við okkur um uppgang fyrirtækisins. Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra ræddi veiðigjöld, hveiti og fleira. Þröstur Ólafsson og Lilja Kristjánsdóttir í samtökum aðstandenda og fíknisjúkra ræddu við okkur um minningarathöfn í Fríkirkjunni í kvöld. Matarhorn Bítisins hóf göngu sína með alls kyns brauðsalötum, brauði og kökum. Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðanda og aðildarfélags þess, Beint frá býli, var á línunni. Lagakeppni Bítisins