Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 17. október 2019

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Við heyrðum af gráum lista þjóða sem ekki gera nóg til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Samgönguáætlun var til umræðu auk þess sem við rýndum i starf ökukennarans í framtíðinni. Máltækniverkefni er nú í fullum fangi þar sem óskað er eftir röddum íslendinga og borgarfulltrúi vill að tekið verði í gagnið húsnæði fyrir fólk sem vill gefa hluti og þyggja.