Reykjavík síðdegis mánudaginn 14. október 2019

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Við veltum því fyrir okkur í upphafi hvort það sé ekki alveg í lagi að pissa og tannbursta sig í sturtu. Verkalýðsleiðtogi er ósáttur við Landsvirkjun og íþróttamaður sem aldrei ætlaði að hætta að borða kjöt er orðinn vegan. Við heyrðum af smávirkjunum, smádýrum og að lokum af ótrúlegri upplifun á Granda.