Reykjavík síðdegis mánudaginn 16. mars 2020

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Við heyrðum í þjóðargerseminni Páli Óskari sem er fimmtugur í dag og svo í íslenskum framkvæmdastjóra í Peking um stöðuna þar. Við heyrðum af raunum íslendinga erlendis, sumarhúsaeiganda sem vill komast í einangrun í bústað sínum en kemst ekki vegna færðar og skoðuðum svo áhrif kórónuveirunnar á sálarlíf fólks í vinnunni.