Reykjavík síðdegis mánudaginn 16. september 2019

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Eftirlit með dæmdum barnaníðingum var rætt í upphafi þáttar og svo heyrðum við af baráttunni gegn urðun sorps. Forsætisráðherra ræddi það sem skiptir máli í lífinu og við spurðum hvað er að frétta af rafrænum ökuskírteinum. Í lokin fengum við þær gleðifréttir að Ljósið er komið á fjárlög.