Reykjavík síðdegis mánudaginn 22. júní 2020

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Lúsmý, 5G og jarðskjálftar voru til umræðu í þættinum. Hefðin að eingögu presturinn flytji minningarorð er bara hefð en ekki regla og svo hefur kviknað hugmynd um að reisa minnisvarða um fyrsta blökkumannin sem settist að á Íslandi og svo auðvitað koma upp lestarsamgöngum.