Reykjavík síðdegis mánudaginn 23. september 2019
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Við heyrðum af gjaldþroti ferðarisans Thomas Cook og sömuleiðis af áhuga Bandaríkjaforseta á auknum viðskiptum við Ísland. Tálmanir foreldra voru ræddar og við heyrðum af brottförum í Leifsstöð. Í lokin heyrðum við svo í tveimur tveimur mönnum með róttækar hugmyndir í umhverfisvernd.