Reykjavík síðdegis mánudaginn 9. september 2019
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Í upphafi þáttar ræddum við árás manns sem stökk í sjóinn á bjargvætt sinn. Snjallvæðing samgangna var til umræðu og við heyrðum af ópruttnu fjársvikamáli og ræddum við ráðherra sveitastjórna um jarðakaup útlendinga. Að endingu komu minningartónleikar við sögu, svo og opnun sorgarmiðstöðvar.