Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 17. desember 2019

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Við hófum þáttinn á því að ræða suð í eyrum og ræddum svo meinta misnotkun ríkisins á sjálfboðaliðsstarfi björgunarsveitanna. Lögmaður segir einkabílinn dauðann og svo fréttum við að 19 íslenskar glæpasögur koma út í ár. Dánaraðstoð var líka rædd en mikill meirihluti landsmanna eru orðnir hlynntir henni.