Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 18. febrúar 2020
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Við byrjuðum á því að ræða köld mál hjá lögreglu og svo heyrðum við af hugmyndum kúabænda um metanframleiðslu. Við ræddum snjalltæki á heimilum, erlendar streymisveitur og tilgang lífsins.