Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 8. október 2019

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Við heyrðum af frumvarpi um refsileysi neyslu og vörslu fíkniefna og slógum svo á þráðinn til utanríkisráðherra sem hefur áhyggjur af stöðunni í Sýrlandi. Heyrðum við ennfremur  í íslenskum kúrda sem ræddi um þjóð sína. Formaður VR ræddi vexti, samskiptastjóri Símans ræddi svikahringingar og við heyrðum í fyrrum knattspyrnukonu sem hefur rannsakað höfuðmeiðsli.