Rúnar - Nemur jazz í Svíþjóð og er að gefa út sína fyrstu plötu
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Marína Ósk kemur frá Reykjanesbæ, Keflavík, en er búsett í Stokkhólmi þar sem hún nemur jazz fræðin. Hún er að halda útgáfutónleika í Iðnó miðvikudaginn 30. okt. í tilefni af útgáfu á sinni fyrstu plötu. Marína Ósk kom til Rúnars í létt spjall og sagði frá hvers konar tónlist hún semur, ekki jazz samt, og heyra má lagið Vindurinn í lokin.