Sprengisandur 05,03,2023 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti:  Bergþór Ólason alþingismaður og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna um samgöngusáttmálann. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra um sjávarútveginn og fiskeldi. Sigmar Guðmundssson, Helga Vala Helgadóttir og Hildur Sverrisdóttir alþingismenn um stjórnmálaástandið.    Ásgeir Brynjar Torfason dr. í fjármálum um Úkraínu og áhrif innrásar á efnhag heimsins.