Sprengisandur 06.03.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ásgeir Jónsson seðalbankastjóri um áhrif stríðs á heimshagkerfið. Friðrik Jónsson sérfræðingur í öryggismálum og Valur Gunnarsson rithöfundur um stöðuna í Úkraínu. Logi Einarsson formaður Samfylkingar, Hanna Katrín Friðriksson, Guðrún Hafsteindsdóttir og Orri Páll Jóhannsson alþingismenn um áhrif Úkraínustríðs á íslenska utanríkisstefnu.Ný heimsmynd kallar á endurskoðun utanríkisstefnu Logi Einarsson formaður Samfylkingar, Hanna Katrín Friðriksson, Guðrún Hafsteindsdóttir og Orri Páll Jóhannsson alþingismenn um áhrif Úkraínustríðs á íslenska utanríkisstefnu.