Sprengisandur 13.02.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins um ár grænnar byltingar. Jón Gunnarsson innanríkisráðherra og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir um útlendingamál, ríkisborgararétt og talsmannaþjónustu. Lilja Alfreðsdóttir ráðherra meningar og viðskipta, Kristrún Frostadóttir alþingismaður og Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar um efnahagsmálin. Margrét Júlíana Sigurðardóttir frumkvöðull um kvenfrumkvöðla og fjármagn.