Sprengisandur 13.03.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ragnar Ingólfsson formaður VR um verkalýðsmál. Sigríður Mogensen sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins og Andrés Ingi Jónsson alþingismaður um orkumál. Baldur Þórhallsson, Lilja D. Alfreðsdóttir ráðherra viðskipta og menningar og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra um Úkraínu. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir frumkvöðull um konur og fjármagn í nýsköpun sveitastjórnarkosninga.