Sprengisandur 14.02.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Páll Baldvinsson formaður FETA um hálendismál en hann gagnrýnir stóriðjuframkvæmdir á hálendinu og hinar fjölmörgu lokanir sem hafa þegar átt sér stað. Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins um samkeppnismál en hann segir ríkisstjórn þurfa að hafa engil á báðum öxlum til að tryggja jafna samkeppni. Helga Vala Helgadóttir, Hanna Katrín Friðriksson og Ólafur Þór Gunnarsson alþingismenn um stjórnarskrána o.fl. en djúpstæður ágreiningur virðist vera um auðlindaákvæði stjórnarskrár. Bjarni Herrara sérfræðingur í sjálfbærni hjá KPMG um sjálfbærni fyrirtækja en sjálfbærni er að verða lykilhlutverk í rekstri fyrirtækja.