Sprengisandur 14.03.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Pétur H. Ármannsson arkitekt um arkitektúr og skipulag en hann segir fjármagnið ráða of miklu í skipulagi. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar um vinnumarkaðinn en hún deilir hart á stjórnvöld í þessu viðtali. Rósa Björk Brynjólfsdóttir alþingiskona og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra um jafnréttis- og dómsmál en kappsmál er að stytta málsmeðferðartíma á kynferðisbrotamálum. Reynir Smári Atlason sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum um sjálfbærni í fjármálum en hann segir sjálfbærnibyltingu í fjármálum framundan.