Sprengisandur 19.06.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Magnús Rannver Rafnsson verkfræðingur um mannvirkjamál og loftslagsmál. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku-, og auðlindaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður um rammáætlun. Ólafur Þ. Harðarson prófessor emertitus við HÍ um stjórnmálaástandið. Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins um samkeppni á verðbólgutímum.