Sprengisandur 19.09.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjórí SA og Drífa Snædal forseti ASÍ um kosningar. Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri Fréttablaðsins og Andrés Magnússon aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins um kosningarnar. Gylfi Magnússon prófessor í hagfræði við HÍ um lífeyrismál og eldri borgara. Ragnar Þór Pétursson formaður KÍ um menntamál og kosningar.