Sprengisandur 21.03.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra um alþjóðakerfi og loftslagsmálin en svo virðist sem loftslagsmálin verði stærsta utanríkismálið. Tinna Traustadóttir foreldri barns í Fossvogsskóla og Skúli Helgason formaður skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um Fossvogsskóla og myglumálið en fjórðungur foreldra barna í Fossvogsskóla vill láta rífa skólann Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Þoregerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar um pólitíkina, stöðuna og atvinnusköpun.