Sprengisandur 21.11.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Kristrún Frostadóttir alþingiskona, Konráð Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs og Friðrik Jónsson formaður BHM um efnahags- og kjaramál. Halldóra Þorsteinsdóttir héraðsdómari og lektor við HR um kynferðisbrotamál. Óli Björn Kárason alþingismaður, Hanna Katrín Friðriksson alþingiskona og Oddný Harðardóttir alþingiskona um innviði og kosningaúrslit. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um landamæradeilur.