Sprengisandur 23.01.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sigríður Ingibjörg Gísladóttir lögmaður og María Bjarndóttir verkefnastjóri Ríkislögreglustjóra um kynferðisbrotamál. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi um Pírata og framboðsmál. Ólafur Þór Gunnarsson læknir, Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri og Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaðurum Covid og framhald aðgerða. Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastýra Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð.