Sprengisandur 23.05.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Bjarni Már Magnússon prófessor við HR um dómsmál og dómara en hann ræðir meðal annars um ákveðna þöggun innan lögfræðistéttarinnar. Kristrún Frostadóttir hagfræðingur, Birgir Ármannsson alþingismaður og Björn Leví Gunnarsson alþingismaður um efnahagsmál, en skortur virðist vera á samvinnu í opinberum fjármálum. Birgir Jónsson forstjóri Play og Drífa Snædal forseti ASÍ deila um kjör starfsmanna flugfélagsins Play, en Birgir ásakar forstjóra Drífu um ófagleg vinnubrögð. Arnar Sigurðsson innflytjandi og Steinunn Þóra Árnadóttir alþingiskona um áfengissölu og einkarétt en Steinunn segir nýja áfengisvefverslun vinna gegn lýðheilsu.