Sprengisandur 24.01.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti:Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu og sveitarstjórnarráðherra um stjórnmál en hann er ekki andvígur því að taka RÚV af auglýsingamarkaði. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir um kóvíd og skyld efni. Hann segir m.a. að aðeins tvö af fimm hundruð afbrigðum veirunnar á landamærum Íslands hafi komist inn í landið. Óli Björn Kárason alþingismaður, Smári McCarthy alþingismaður og Drífa Snædal forseti ASÍ um sölu á 35% hlut í Íslandsbanka og skapaðist heit umræða um þetta mál í þættinum. Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands um krabbameinsskimun, en hún segir flutning á sýnarannsóknum vegna leghálskrabbameins illa undirbúinn.