Sprengisandur 24.04.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti:   Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði við Hí um stríðið í Úkraínu. Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets um flutningskerfi Raforku. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um sölu á hlutabréfum Íslandsbanka. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður hjá SA og Kristrún Lind Birgisdóttir eigandi og framkvæmdastjóri Ásgarðs í skýjunum um menntamál og atvinnulíf.