Sprengisandur 25.04.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Orri Björnsson framkvæmdastjóri Algalífs ræðir um nýsköpun en hann segir bjarta framtíð í þörungum. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um Ukraínu og heimsmálin og segir hann ástandið hættulegt á landamærum Úkraínu. Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ og Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Hornsteins um efnahagsmál og kjaramál. Halla segir Þorstein Víglundsson hjóla í láglaunahópana. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar um loftslagsmálin en hún segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnar í loftslagsmálum ekki sannfærandi.