Sprengisandur 25.07.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Már Kristjánsson yfirlæknir og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF ræða um Covidmál en ljóst er að framundan eru óvissutímar. Kristrún Frostadóttir oddviti Samfylkingar í Reykjavík og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins um efnahagsmál og Covid en verðbólga ofan í atvinnuleysi kallar á sértækar efnahagsaðgerðir. Svandís Svavarsdóttir heilbrigiðsráðherra um Covid og pólitíkina en nú íhugar hún hvort tímabært sé að setja á laggirnar nýja sóttvarnarstofnun. Rakel Guðmundsdóttir stjórnmálafræðíngur um loftslagsmál og neysluhyggju en hún segir róttækra aðgerða þörf í loftslagsmálum.