Sprengisandur 27.02.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - Een podcast door Bylgjan
Categorieën:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um stríðið í Úkraínu. Sveinn Helgason stjórnmálafræðingur um stríðið í Úkraínu. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um stríðið í Úkraínu. Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður um stríðið í Úkraínu. Eva Hauksdóttir lögmaður og Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður um blaðamannamálið. Vanda Sigurgeirsdóttir nýr formaður KSÍ.