Sprengisandur 30.05.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Een podcast door Bylgjan

Categorieën:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Stefán Ólafsson prófessor og starfsmaður Eflingar um kjör lífeyrisþega en hann segir skerðingar umræddra kjara ævintýralegar. Stefán Einar Stefánsson viðskiptaritstjóri á Morgunblaðinu og Kristján Þórður Snæbjörnsson varaforseti ASÍ um vinnumarkaðinn og flugfélagið Play en Stefán sakar miðstjórn ASÍ um að skjóta fyrst og spyrja svo.  Berglind Svavarsdóttir fyrrverandi formaður Lögmannfélagsins og Kjartan Björgvinsson formaður Dómarafélags Íslands um aukastörf dómara.