#3 Fjarðalistinn klofnar í tvennt

Dagmál - Kosningar 2022 - Een podcast door Ritstjórn Morgunblaðsins - Donderdagen

Podcast artwork

Hlaðvarpsþáttur Dagmála fjallar hér um sveitarstjórnarmál í Fjarðabyggð sem teygir sig frá Mjóafirði í norðri til Breiðdalsvíkur í suðri. Stefán Einar Stefánsson og Karítas Ríkharðsdóttir ræða við oddvita allra framkominna framboða í sveitarfélaginu og taka púlsinn á helstu kosningamálum.