#83 Átökin á Norður-Írlandi
Draugar fortíðar - Een podcast door Hljóðkirkjan - Woensdagen
Categorieën:
Í þessum þætti er fjallað um átökin á Norður-Írlandi sem Írar kalla vanalega "The Troubles". Íslendingar eru vanir því að þurfa að kljást við óblíð náttúruöfl. Sem betur fer höfum við sama sem ekkert kynnst því að eiga í illdeilum við aðrar þjóðir. Hvað þá að hópar innan þjóðarinnar sjálfrar berist á banaspjótum. Ein nágrannaþjóð hefur aftur á móti fengið að kynnast því allt of vel. Það eru íbúar Írlands, eyjunnar grænu í suðri. Í 30 ár ríkti þar óöld og nánast borgarastyrjöld. Breski herinn mætti á svæðið og átti að stilla til friðar. Nærvera hans gerði þó aðeins illt verra.Það eru Borg Brugghús/Bríó, Flyover Iceland og Rokksafn Íslands sem bjóða upp á Drauga fortíðar. 🖤Draugarnir eru einnig á Patreon Vefverslun Drauganna Tónlistin úr þáttunumUmræðuhópur Drauganna á Facebook