#94 Flotinn ósigrandi
Draugar fortíðar - Een podcast door Hljóðkirkjan - Woensdagen
Categorieën:
Þann 28. maí árið 1588 lögðu um 150 skip af stað frá Lissabon. Markmið þeirra var að fara til Hollands og sækja þar innrásarlið sem átti að ráðast á England. Þessi leiðangur er kyrfilega greyptur í enska þjóðarsál sem stórfenglegur sigur Englands á einu mesta herveldi þessa tíma, að þetta hafi verið Davíð gegn Golíat. En er það raunin? Var England eitthvað aflminni en Spánn? Af hverju voru Spánverjar yfirhöfuð að standa í þessu risastóra verkefni? Við skoðum þetta og segjum einnig frá spænskum sjóliða sem upplifði hreint ótrúlegar hrakningar. Hér finnið þið Draugana á Patreon. Vefverslun Drauganna Tónlistin úr þáttunumUmræðuhópur Drauganna á Facebook