S1E2 Skólavörðuholtið

Draugavarpið - Een podcast door Fjölnir Gísla

Categorieën:

Tegundir drauga eru margar og uppruni þeirra breytilegur. Fyrsta má telja þau sem nefnast afturgöngur. Þau ganga aftur af sjálfsdáðum til dæmis ef þeim finnst illa farið með bein sín eða ef þau sakna peninga sinna eða annars sem þau höfðu ofurást á í lífinu. Af þeim toga eru bæði útburðir og fépúkar. Mest kveður þó að þeim sem ganga aftur af heift eða girnd til einhvers og sækja að honum eða henni eftir dauðann.