S1E6 Bergmál leikhúsanna
Draugavarpið - Een podcast door Fjölnir Gísla
Categorieën:
Talað er um að afturgöngur bergmáli fyrri tíma. Oft undirstrika þær harmleik á fyrrum tímum í sögu þjóðarinnar. Eins og áður hefur verið nefnt í fyrri þáttum þá eru ástæður fyrir afturgöngum taldar margar en þó allra helst að þær séu bundin okkar jarðneska heimi vegna þess að þau eiga eftir að binda enda á ókláraða atburði. Oftar en ekki eru það atburðir sem tilheyra sögunni og lifa áfram í minningu þeirra sem lifa og getur því afturgangan tekið á sig ýmsar myndir miðað við þá sem leita hennar.