#175 Leikhús og rétttrúnaður (með Jakobi Bjarnari Grétarssyni)

Ein Pæling - Een podcast door Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

www.patreon.com/einpaelingÞórarinn fær til sín góðvin þáttarins hann Jakob Bjarnar Grétarsson. Að þessu sinni er rætt um leikrit sem sætti mikilli gagnrýni nýverið og nefnist Sem á himni. Var það gagnrýnt fyrir að hafa sýnt fötluðum lítilsvirðingu og ekki vera nægilega nærgætin í sinni túlkun á þessu sænska leikriti.