#92 Mannréttindi eða aðgerðir (Viðtal við Jón Ívar Einarsson)
Ein Pæling - Een podcast door Thorarinn Hjartarson
Categorieën:
Jón Ívar er prófessor við læknadeild Harvard Háskóla í Boston. Þórarinn ræðir við hann um hvaða afleiðingar harðar aðgerðir hafa haft í faraldrinum, vísindalegan sannleika, skuggabann samfélagsmiðla, sænsku leiðina, umfjöllun kveiks um bólusetningar, hræðsluáróður og tjáningarfrelsi.
